Ég myndi vilja gefa á mér hægri handlegginn fyrir að vera jafnvíg á báðar hendur.
Þegar þú kemur að vegamótum, farðu þá þann veg.
Þú getur séð mikið bara með því að fylgjast með.
Það fer engin þangað lengur, þar er of fjölmennt.
Ég get ekki einbeitt mér þegar ég er að hugsa.
Framtíðin er ekki lengur eins og hún var vön að vera.
Ég ætla ekki að gefa börnunum mínum alfræðiorðabók. Þau geta alveg gengið í skólann eins og ég gerði.
Við erum tínd en okkur miðar vel áfram.
Helmingurinn af því sem þau eru að ljúga upp á mig er ekki satt.
Einseyringur er ekki lengur krónu virði.
Það er eins og deja-vu, alveg upp á nýtt.
Því er ekki lokið fyrr en því er því er lokið.
Frú Lindsay: „Þú ert svo sannarlega svalur á að líta." Yogi Berra: „Takk fyrir, þú sjálf lítur heldur ekki út fyrir að vera neitt sérstaklega heit."